Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Syringa x prestoniae 'Royalty'
Tegund: Runnar
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað, þolir vel hálfskugga en blómstrar þá minna. Blómstrar mikið og fallega. Blómin bláfjólublá og lýsast með aldrinum. Verður um 2-3 metrar á hæð.