Fjallareynir

Latnestkt heiti: Sorbus commixta

Tegund:  Tré

Lágvaxið tré, verður um 3-6 m á hæð. Blómstrar hvítum blómsveipum og fær rauð ber. Flottir haustlitir.