Fjallaþinur

Latnestkt heiti: Abies lasiocarpa

Tegund:  Tré

Meðalharðgert sígrænt tré. Ilmar vel. Þrífst vel í skógarskjóli. Þarf skjól í uppvexti og rakan jarðveg. Skuggþolið.