Flatsópur

Latnestkt heiti: Cytisus decumbens

Tegund:  Runnar

Þarf skjólgóðan stað eða skýlingu fyrstu árin. Þarf sendinn jarðveg og sólríkan vaxtarstað. Þolir illa flutning. Fer vel í steinhæðum og sem þekjuplanta í runnabeð. Verður u.þ.b. 20 cm á hæð. Blómin lík og á geislasópi.