Fuglaplóma 'Opal'

Latnestkt heiti: Prunus cerasifera 'Opal'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Þarf sólríkan, skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Þroskar sætar plómur í september. Sjálfsfrjóvgandi.