Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Malus 'Transparente Blanche'
Tegund: Ávaxtatré og berjarunnar
Gamalreynt sumaryrki, hefur reynst vel hérlendis. Miðlungsstórt eða stórt, gulgrænt ilmandi og safaríkt epli. Gefur aldin fljótt. Sjálffrjóvgandi að nokkru leyti en betra ef annað tré er til staðar.