Garðagullregn

Latnestkt heiti: Laburnum x watereri 'Vossii'

Tegund:  Tré

Harðgert. Þarf þurran, sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Blómstrar mikið en þroskar ekki fræ.