Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Physocarpus opulifolius 'Red Baron'
Tegund: Runnar
Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól og er heldur viðkvæmari en ofangreint yrki. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Þolir vel klippingu. Hentar í runnabeð. Getur orðið 1-2 m á hæð.