Glæsitoppur 'Kaldá'

Latnestkt heiti: Lonicera ledebourii

Tegund:  Runnar

Verður um 1.5-2m að hæð. Blómstrar bæði á ársprota og fyrri árssprota í júní-ágúst. Blómlitur er gulur. Fær haustliti.