Gljámispill

Latnestkt heiti: Cotoneaster lucidus

Tegund:  Limgerðisplöntur

Harðgerður, vind- og saltþolinn. Þolir vel klippingu. Áberandi rauðir haustlitir. Notaður í limgerði, runnaþyrpingar og sem stakstæður runni. Seldur bæði í potti og berróta.