Gljásýrena 'Holger'

Latnestkt heiti: Syringa josikaea 'Holger'

Tegund:  Runnar

Harðgerð. Þolir vind þokkalega en blöðin vilja sviðna. Blómstrar uppréttum, stórum, blómklösum í júní-iúlí. Blómin hvít og stór. Verður um 3 metrar á hæð.