Gljávíðir

Latnestkt heiti: Salix pentranda

Tegund:  Limgerðisplöntur

Harðgerður. Þarf sendinn, vel framræstan jarðveg. Bæði notaður stakstæður og í limgerði. Getur orðið nokkuð stór, um 5-6 m Þolir vel klippingu. Er grænn nokkuð langt fram á haustið en laufgast fremur seint.