Gráreynir

Latnestkt heiti: Sorbus hybrida

Tegund:  Tré

Harðgerð tré. Verður um 5-12 m á hæð. Blómstrar hvítum blómsveip í júní og fær rauð ber á haustin. Ágætlega salt- og vindþolinn.