Harðgerður. Þolir vel sjávarloft og seltu, vindþolinn og nægjusamur. Þarf sólríkan vaxtarstað og sendinn jarðveg. Getur sett töluverð rótarskot. Sérbýlisplanta. Verður um 50-200 cm á hæð, eftir aðstæðum. Þarf karl- og kvenplöntu til að fá ber sem eru mjög C-vítamínrík. Bæði karl- og kvenplöntur eru í ræktun