Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Rosa 'Hansa'
Tegund: Rósir
Runnarós. Harðgerð, kynbætt rós frá Hollandi. Kröftug, þyrnótt rós sem skríður. Verður um 150-200 cm í hæð og breidd. Blómstrar stórum, hálffylltum bleikfjólubláaum blómum í júlí-september. Fær flotta haustliti.