Heggur 'Laila'

Latnestkt heiti: Prunus padus ´Laila'

Tegund:  Tré

Harðgert og skuggþolið, lítið tré eða stór runni. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar mikið ilmandi blómum. Yrkið ´Laila´ er þekkt fyrir að blómstra fyrr á ævinni en flest önnur yrki.