Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Spiraea betulifolia 'Roði'
Tegund: Runnar
Harðgerður, þéttgreinóttur, lágvaxinn runni, vaxtarlag hálfkúlulaga. Þolir hálfskugga, Hentar í beð. Verður um 50-100 cm hár og breiður. Þolir hálfskugga. Blómstrar bleikum blómum í júní-júlí. Fallegir haustlitir.