Hengibjörk

Latnestkt heiti: Betula pendula

Tegund:  Tré

Þarf sólríkan og skjólsælan stað. Fær gula haustliti. Fallegur börkur og hangandi greinar þegar tréð eldist. Stakstætt tré. Fallegur börkur. Stakstætt tré.