Harðgerð. Vindþolin. Seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst í vel framræstum jarðvegi. Blómstrar fallega. Hentar stakstætt. Fræin eitruð. Ágrætt á stofn þannig að plantan hækkar ekki en greinarnar lengjast. Mikilvægt að klippa greinar af sem birtast neðan við ágræðsluna.