Hengikergi

Latnestkt heiti: Caragana arborescens 'Pendula'

Tegund:  Tré

Ágræddar slútandi greinar. Hækkar ekki en verður breiðar um sig. Blómstrar gulum blómum í júní-júlí. Þarf sólríkan og framræstan vaxtarstað.