Hengimispill 'Coral Beauty'

Latnestkt heiti: Cotoneaster suecida 'Coral Beauty'

Tegund:  Runnar

Ágræddur á 80 cm. stofn, hangandi greinar. Blómstrar litlum ljósum blómum, fær rauð ber og glæsilega haustliti.