Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Juniperus squamata 'Meyeri'
Tegund: Sígrænir runnar
Sígrænn, harðgerður runni sem hefur verið lengi í ræktun á Íslandi. Þarf sólríkan, þurran vaxtarstað. Nálarnar bláleitar og vöxturinn uppréttur. Notaður í steinhæðir, í runnaþyrpingar og stakstæður. Þarf töluvert pláss með tímanum.