Hindarblóm 'Kyushu'

Latnestkt heiti: Hydrangea paniculata 'Kyushu'

Tegund:  Runnar

Um 2-3 m hár og breiður runni. Stórir hvítir blómklasar í júlí, fremur gisnir. Þolir hálfskugga. Þarf skjól.