Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Rubus idaeus 'Gamla Akureyri'
Tegund: Ávaxtatré og berjarunnar
Gamalt yrki frá Akureyri. Árviss uppskera, lítil og bragðgóð ber. Þyrnalítill runni sem kelur lítið. Dreifir sér með rótarskotum.