Hindber 'Glen ampel'

Latnestkt heiti: Rubus idaeus 'Glen Ample'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Fremur stór ber. Dreifir sér með rótarskotum. Þyrnalítill runni. Uppskeru meiri í köldu gróður húsi en hefur þó gefið uppskeru utandyra.