Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Rhododendron hirsutum
Tegund: Sígrænir runnar
Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þarf vetrarskýlingu. Þrífst best í rökum, súrum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð. Blómstrar bleikum blómum í júní-júlí. Verður aðeins 0,1-0,3 m á hæð.