Hjartatré

Latnestkt heiti: Cercidiphyllum japonicum

Tegund:  Runnar

Lítið garðtré, verður um 3-6 metrar. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Einstaklega laglegt hjartalaga lauf. Fær flotta haustliti.