Meðalharðgerður runni eða lítið tré. Bestur á sólríkum stað. Kýs þurran jarðveg. Ilmandi og blásvört sæt ber á haustin. Blómstrar ilmandi hvítum blómklösum snemma sumars. Verður um 2 m á hæð og breidd. Má nota stakstæðan, í blönduð runabeð eða limgerði.