Hrymur

Latnestkt heiti: Larix decidua x sukaczewii

Tegund:  Tré

Kynbætt lerki sem hefur reynst einstaklega duglegt og hraðvaxta. Þrífst vel í rýru landi. Gulir haustlitir, fellir nálar. Góð landgræðsluplanta og vex hraðar en rússalerki.