Ilmkóróna 'Mont Blanc'

Latnestkt heiti: Philadelphus polyanthus 'Mont Blanc'

Tegund:  Runnar

Þrífst vel á skjólgóðum, sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Blómstrar hvítum, ilmandi blómum á greinum fyrra árs. Fer vel í runnaþyrpingum.