Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Sorbus aucuparia
Tegund: Tré
Harðgerð íslensk planta. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar mikið, hvítum, ilmandi blómum. Fær rauð ber að hausti. Sáðplöntur geta verið nokkuð fjölbreyttar í útliti.