Ilmreynir ‘Fastiagata’

Latnestkt heiti: Sorbus aucuparia

Tegund:  Tré

Ágræddur ilmreynir - súlulaga. Harðgerð planta. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar mikið, hvítum, ilmandi blómum. Rauð ber á haustin.