Japanshlynur

Latnestkt heiti: Acer palmatum 'Atropurpureum'

Tegund:  Tré

Þarf skjólgóðan, hlýjan vaxtarstað og rakan jarðveg. Stakstætt garðtré, fallega rautt lauf. Verður um 1-3 m á hæð.