Japanskvistur Fortunei

Latnestkt heiti: Spiraea japonica v. Fortunei

Tegund:  Runnar

Harðgerður skrautrunni sem myndar þétta þúfu. Þarf sólríkan og skjólsælan vaxtarstað. Hentar sem kantplanta í beð. Blómstrar ljósbleikum blómsveipum seinnipart sumars. Þolir vel klippingu. Verður um 30-50 cm á hæð.