Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Spiraea japonica 'Little princess'
Tegund: Runnar
Harðgerður skrautrunni sem myndar þétta þúfu. Þarf sólríkan og skjólsælan vaxtarstað. Hentar sem kantplanta í beð. Verður um 30 cm hár. Þolir vel klippingu. Blómstrar bleikum blómum í ágúst.