Kanadalífviður ‘Danica’

Latnestkt heiti: Thuja occidentalis ‘Danica’

Tegund:  Sígrænir runnar

Kúlulaga, hægvaxta, þéttgreinóttur sígrænn runni. Þarf gott skjól eða vetrarskýli.