Kanadalífviður 'Golden Globe'

Latnestkt heiti: Thuja occidentalis 'Golden Globe'

Tegund:  Sígrænir runnar

Sígrænn, hægvaxta, kúlulaga runni með gulleitt barr. Þarf hlýjan og skjólgóðan stað. Skuggþolinn. Setur skemmtilegan svip á sígræn beð.