Kanadalífviður 'Sunkist'

Latnestkt heiti: Thuja occidentalis 'Sunkist'

Tegund:  Sígrænir runnar

Sígrænn runni með gulleitt barr. Fallegur stakstæður. Þarf skjólgóðan vaxtarstað. Keilulaga vaxtarlag. Getur orðið 1-1,5 m. en vex frekar hægt.