Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Sorbus cashmiriana
Tegund: Runnar
Harðgert margstofna tré eða stór runni. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Laufgast snemma. Hvít ber á haustin. Skrautlegir haustlitir.