Kínaeinir 'Blaauw'

Latnestkt heiti: Juniperus chinensis 'Blaauw'

Tegund:  Sígrænir runnar

Sígrænn, uppréttur runni. Verður um 1-1.5m að hæð. Nálar eru grænbláar. Þarf skjólríkan, vel framræstan og sólríkan vaxtarstað, en þolir hálfskugga.