Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Sorbus vilmorinii
Tegund: Tré
Stór runni eða lítið tré með breiða krónu og fínleg lauf. Þarf sólríkan stað og næringarríkan jarðveg. Rauðbrún ber sem fölna á haustin og verða bleikleit. Áberandi haustlitir en birtast ekki árlega.