Koparreynir

Latnestkt heiti: Sorbus koehneana

Tegund:  Runnar

Harðgerður, stór runni eða lítið tré. Verður um 2-3 metar og oft margstofna. Fær hvít blóm á sumrin sem verða að hvít-bleikum berjaklösum á haustin. Fær flotta haustliti. Hægt að nota í limgerði, bæði klippt og óklippt.