Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Salix viminalis 'Katrín'
Tegund: Limgerðisplöntur
Harðgerður, hraðvaxta runni. Þrífst best á sólríkum stað. Blöðin mjög löng og mjó og árssprotarnir langir, gulir og áberandi. Hentar vel í runnaþyrpingar. Gjarnan plantað við tjarnir og læki. Nefndur eftir Katrínu miklu.