Kristþyrnir 'Blue prince'

Latnestkt heiti: Ilex meserveae 'Blue prince'

Tegund:  Sígrænir runnar

Karlplanta. Blöð blágræn og glansandi. Harðgerð og á að geta vaxið hér úti á skjólgóðum stöðum. Þolir hálfskugga. Frjóvgar kvenplöntuna sem fær rauð ber á haustin.