Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Ilex meserveae ‘Little Rascal’
Tegund: Sígrænir runnar
Hæg- og þéttvaxinn sígrænn runni. Þarf hlýjan bjartan vaxtarstað, þolir vel hálfskugga. Sérbýlisplanta, kvk. plantan ber rauð ber á haustin. Fínlegri en ofangreind yrki.