Lambarunni

Latnestkt heiti: Viburnum lantana

Tegund:  Runnar

Þarf skjólgóðan og sólríkan stað. Frjóan jarðveg, getur kalið aðeins. Hentar vel sem stakstæður runni. Blómstrar hvítum blómsveipum í júní-júlí. Getur orðið um 1-2 m á hæð og breidd.