Lensuvíðir

Latnestkt heiti: Salix lasiandra

Tegund:  Runnar

Harðgerður. Lítið tré eða stór runni. Falleg löng og lensulaga blöð. Meðal hraðvaxta. Þarf sólríkan vaxtarstað.