Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Salix lanata
Tegund: Limgerðisplöntur
Harðgerður. Lágvaxinn runni með áberandi, gulum reklum og loðnum, gráum blöðum. Íslensk tegund. Þrífst best í sendnum jarðvegi.