Meyjarós 'Dóra'

Latnestkt heiti: Rosa moyesii

Tegund:  Rósir

Harðgerð, stórvaxin runnarós. Einföld blóm, falleg rauð aldin. Blómviljug. Verður um 150 cm á hæð.