Páfarós

Latnestkt heiti: Rosa pimpinellifolia 'Poppius'

Tegund:  Rósir

Mjög harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í rósabeð. Bleik hálffyllt blóm í júlí-ágúst. Blómstrar mikið en blómin eru frekar smá Hæð 0,5-1 m.